Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aldingarður
ENSKA
orchard
DANSKA
frugthave, frugtplantage, frugttræsplantage
SÆNSKA
fruktodling
FRANSKA
verger, jardin fruitier
ÞÝSKA
Obstanlage, Obstgarten, Obstbaumanlage
Samheiti
ávaxtaekra
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Fyrir hverja afurð, sem um getur í 1. mgr. 1. gr., skal ruðningarframlagið vera 5000 ekur á hektara þar sem allur aldingarðurinn hefur verið ruddur og 4000 ekur á hektara í öðrum tilvikum.

[en] For each of the products referred to in Article 1 (1) the grubbing up premium shall be ECU 5 000 per hectare where the whole orchard of the product concerned is grubbed up and ECU 4 000 per hectare in other cases.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2467/97 frá 11. desember 1997 um ítarlegar reglur um beitingu reglugerðar ráðsins (EB) nr. 2200/97 um umbætur í framleiðslu Bandalagsins á eplum, perum, ferskjum og nektarínum

[en] Commission Regulation (EC) No 2467/97 of 11 December 1997 laying down detailed rules for the application of Council Regulation (EC) No 2200/97 on the improvement of the Community production of apples, pears, peaches and nectarines

Skjal nr.
31997R2467
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
ávaxtagarður
ENSKA annar ritháttur
fruit tree orchard

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira