Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
banna mismunun á grundvelli fötlunar
ENSKA
prohibit discrimination on the grounds of disability
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ráðið hefur, á grundvelli 13. gr. sáttmálans, samþykkt tilskipun 2000/43/EB frá 29. júní 2000 um beitingu meginreglunnar um jafna meðferð manna án tillits til kynþáttar og þjóðernis m.a. með tilliti til atvinnu, starfsmenntunar, menntunar, vöru og þjónustu og félagslegrar verndar, tilskipun 2000/78/EB frá 27. nóvember 2000 um almennan ramma um jafna meðferð með tilliti til atvinnu og starfa, þar sem bönnuð er mismunun á grundvelli trúarbragða eða skoðana, fötlunar, aldurs eða kynhneigðar og tilskipun 2004/113/EB frá 13. desember 2004 um beitingu meginreglunnar um jafna meðferð kvenna og karla að því er varðar aðgang að og afhendingu á vörum og þjónustu.


[en] On the basis of Article 13 of the Treaty, the Council has adopted Directive 2000/43/EC of 29 June 2000 implementing the principle of equal treatment between persons irrespective of racial or ethnic origin in, inter alia, employment, vocational training, education, goods and services, and social protection, Directive 2000/78/EC of 27 November 2000 establishing a general framework for equal treatment in employment and occupation, which prohibits discrimination on the grounds of religion or belief, disability, age and sexual orientation and Directive 2004/113/EC of 13 December 2004 implementing the principle of equal treatment between women and men in the access to and supply of goods and services.


Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 771/2006/EB frá 17. maí 2006 um að koma á Evrópuári jafnra tækifæra fyrir alla (2007) - fram til réttláts samfélags

[en] Decision No 771/2006/EC of the European Parliament and of the Council of 17 May 2006 establishing the European Year of Equal Opportunities for All (2007) - towards a just society

Skjal nr.
32006D0771
Önnur málfræði
sagnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira