Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- tvístrun seljanleika
- ENSKA
- liquidity fragmentation
- Svið
- fjármál
- Dæmi
-
[is]
Þetta ætti þó ekki að útheimta að gripið sé til fyrirkomulags um rekstrarsamhæfi fyrir stöðustofnunarviðskipti með afleiður eða valda tvístrun seljanleika sem myndi ógna snurðulausri og eðlilegri virkni markaða.
- [en] However, this should not necessitate the use of interoperability arrangements for clearing transactions in derivatives or create liquidity fragmentation in a way that would threaten the smooth and orderly functioning of markets.
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 600/2014 frá 15. maí 2014 um markaði fyrir fjármálagerninga og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012
- [en] Regulation (EU) No 600/2014 of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 on markets in financial instruments and amending Regulation (EU) No 648/2012
- Skjal nr.
- 32014R0600
- Aðalorð
- tvístrun - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.