Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- vegvísir um almannaflug
- ENSKA
- General Aviation Road Map
- Svið
- flutningar (flug)
- Dæmi
-
[is]
Þetta er í samræmi við markmið vegvísisins um almannaflug sem miðar að því að skapa hóflegra, sveigjanlegra og virkara reglukerfi.
- [en] This is in line with the objectives of the General Aviation Road Map that aims to create a more proportional, flexible and proactive regulatory system.
- Rit
-
[is]
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/430 frá 18. mars 2019 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1178/2011 að því er varðar að neyta takmarkaðra réttinda án eftirlits áður en flugmannsskírteini fyrir létt loftför er gefið út
- [en] Commission Implementing Regulation (EU) 2019/430 of 18 March 2019 amending Regulation (EU) No 1178/2011 as regards the exercise of limited privileges without supervision before the issuance of a light aircraft pilot licence
- Skjal nr.
- 32019R0430
- Aðalorð
- vegvísir - orðflokkur no. kyn kk.
- ENSKA annar ritháttur
- Road Map for Regulation of General Aviation
GA Road Map
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.