Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vegvísir um almannaflug
ENSKA
General Aviation Road Map
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Þetta er í samræmi við markmið vegvísisins um almannaflug sem miðar að því að skapa hóflegra, sveigjanlegra og virkara reglukerfi.

[en] This is in line with the objectives of the General Aviation Road Map that aims to create a more proportional, flexible and proactive regulatory system.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/430 frá 18. mars 2019 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1178/2011 að því er varðar að neyta takmarkaðra réttinda án eftirlits áður en flugmannsskírteini fyrir létt loftför er gefið út

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2019/430 of 18 March 2019 amending Regulation (EU) No 1178/2011 as regards the exercise of limited privileges without supervision before the issuance of a light aircraft pilot licence

Skjal nr.
32019R0430
Aðalorð
vegvísir - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
Road Map for Regulation of General Aviation
GA Road Map

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira