Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- mikill fjöldi skilaboða innan dags
- ENSKA
- high intraday message rate
- SÆNSKA
- stora mängder intradagsmeddelande
- Svið
- fjármál
- Dæmi
-
[is]
Þar sem hátíðniviðskiptatækni með notkun algríms er langalgengust í tengslum við seljanlega gerninga ætti einungis að telja gerninga sem virkur markaður er með við útreikninginn á miklum fjölda skilaboða innan dags.
- [en] Since the use of high frequency algorithmic trading technique is predominantly common in liquid instruments, only instruments for which there is a liquid market should be included in the calculation of high intraday message rate.
- Rit
-
[is]
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/565 frá 25. apríl 2016 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/65/ESB að því er varðar skipulagskröfur og rekstrarskilyrði verðbréfafyrirtækja og hugtök sem skilgreind eru að því er varðar þá tilskipun
- [en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/565 of 25 April 2016 supplementing Directive 2014/65/EU of the European Parliament and of the Council as regards organisational requirements and operating conditions for investment firms and defined terms for the purposes of that Directive
- Skjal nr.
- 32017R0565
- Aðalorð
- fjöldi - orðflokkur no. kyn kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.