Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
arður
ENSKA
dividend
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] 1 Eining úthlutar stundum öðrum eignum en handbæru fé sem arði til eigenda sinna sem koma fram sem eigendur. Við þær aðstæður getur eining einnig gefið eigendum sínum kost á að velja á milli handbærs fjár eða annarra eigna en handbærs fjár. Alþjóðlega túlkunarnefndin um reikningsskil (IFRIC) fékk beiðnir um leiðbeiningar um hvernig eining eigi að færa úthlutanir af þessu tagi.
Ákvæði 7. liðar IAS-staðals 1 skilgreina eigendur sem handhafa gerninga sem eru flokkaðir sem eigin fé.

[en] 1 Sometimes an entity distributes assets other than cash (non-cash assets) as dividends to its owners acting in their capacity as owners. In those situations, an entity may also give its owners a choice of receiving either non-cash assets or a cash alternative. The IFRIC received requests for guidance on how an entity should account for such distributions.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1142/2009 frá 26. nóvember 2009 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1126/2008 um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar túlkun alþjóðlegu túlkunarnefndarinnar um reikningsskil (IFRIC-túlkun) 17

[en] Commission Regulation (EC) No 1142/2009 of 26 November 2009 amending Regulation (EC) No 1126/2008 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council as regards International Financial Reporting Interpretations Committee''s (IFRIC) Interpretation 17

Skjal nr.
32009R1142
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
arðgreiðsla

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira