Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rannsóknareftirlit
ENSKA
inquiry check
DANSKA
undersøgelseskontrol
SÆNSKA
undersökningskontroll
FRANSKA
contrôle d´investigation
ÞÝSKA
Ermittlungsanfrage
Svið
Schengen
Dæmi
[is] Þegar færðar eru inn skráningar vegna eftirlits í kyrrþey, rannsóknareftirlits eða markviss eftirlits og þegar þær upplýsingar sem skráningaraðildarríkið sækist eftir koma til viðbótar þeim sem kveðið er á um í a- til h-lið 1. mgr. 37. gr. skal skráningaraðildarríkið bæta öllum þeim upplýsingum, sem sóst er eftir, við skráninguna.

[en] When entering alerts for discreet checks, inquiry checks or specific checks and where the information sought by the issuing Member State is additional to that provided for in points (a) to (h) of Article 37(1), the issuing Member State shall add to the alert all the information that is sought.

Skilgreining
[en] check intended to support measures to counter terrorism and serious crime, which allows authorities to stop and question the person concerned, in more depth than the existing discreet check1, but does not involve searching the person and does not amount to arresting him or her (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1862 frá 28. nóvember 2018 um stofnsetningu, rekstur og notkun Schengen-upplýsingakerfisins (SIS) á sviði lögreglusamvinnu og dómsmálasamstarfs í sakamálum, um breytingu og niðurfellingu ákvörðunar ráðsins 2007/533/DIM og um niðurfellingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1986/2006 og ákvörðunar framkvæmdastjórnarinnar 2010/261/ESB

[en] Regulation (EU) 2018/1862 of the European Parliament and of the Council of 28 November 2018 on the establishment, operation and use of the Schengen Information System (SIS) in the field of police cooperation and judicial cooperation in criminal matters, amending and repealing Council Decision 2007/533/JHA, and repealing Regulation (EC) No 1986/2006 of the European Parliament and of the Council and Commission Decision 2010/261/EU

Skjal nr.
32018R1862
Athugasemd
Sjá líka ,discreet check´ og ,specific check´.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira