Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- stefna í æskulýðsmálum
- ENSKA
- youth policy
- Svið
- menntun og menning
- Dæmi
-
[is]
... sem virðir það starf sem æskulýðsgeiri Evrópuráðsins innir af hendi til að styðja við stefnur í æskulýðsmálum sem stuðla að mannréttindum, félagslegri aðild, skoðanaskiptum milli menningarsamfélaga, jafnrétti kynjanna og virkri þátttöku ungs fólks, einkum á vettvangi evrópskra æskulýðsmiðstöðva, Æskulýðssjóðs Evrópu, samstarfs þess við ríkisstjórnir og lögboðnar stofnanir undir sameiginlegri stjórn, og með samstarfi milli Evrópusambandsins og Evrópuráðsins á sviði æskulýðsmála, ...
- [en] Acknowledging the work undertaken by the Council of Europes youth sector to support youth policies promoting human rights, social inclusion, intercultural dialogue, gender equality and the active participation of young people, in particular through its European Youth Centres, the European Youth Foundation, its intergovernmental co-operation and co-managed statutory bodies and the partnership between the European Union and the Council of Europe in the youth field;
- Rit
-
[is]
Tilmæli ráðherranefndarinnar til aðildarríkjanna CM/Rec(2017)4 um æskulýðsstarf
- [en] Recommendation CM/Rec(2017)4 of the Committee of Ministers to Member States on youth work
- Skjal nr.
- UÞM2019010078
- Aðalorð
- stefna - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.