Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðildarríki sem annast framkvæmd
ENSKA
executing Member State
Svið
Schengen
Dæmi
[is] Ef skráningaraðildarríki fer fram á það, í sérstaklega áríðandi og alvarlegum tilvikum, að aðgerð verði framkvæmd skal aðildarríkið sem annast framkvæmd kanna hvort það geti dregið til baka merki sem bætt var við að fyrirmælum þess. Ef aðildarríkið sem annast framkvæmdina sér sér það fært skal það gera nauðsynlegar ráðstafanir til þess að tryggja að unnt sé að framkvæma strax aðgerðina sem beðið var um.

[en] If in particularly urgent and serious cases, an issuing Member State requests the execution of the action, the executing Member State shall examine whether it is able to allow the flag added at its behest to be withdrawn. If the executing Member State is able to do so, it shall take the necessary steps to ensure that the action to be taken can be carried out immediately.

Skilgreining
[en] the Member State which takes or has taken the required actions following a hit

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1862 frá 28. nóvember 2018 um stofnsetningu, rekstur og notkun Schengen-upplýsingakerfisins (SIS) á sviði lögreglusamvinnu og dómsmálasamstarfs í sakamálum, um breytingu og niðurfellingu ákvörðunar ráðsins 2007/533/DIM og um niðurfellingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1986/2006 og ákvörðunar framkvæmdastjórnarinnar 2010/261/ESB

[en] Regulation (EU) 2018/1862 of the European Parliament and of the Council of 28 November 2018 on the establishment, operation and use of the Schengen Information System (SIS) in the field of police cooperation and judicial cooperation in criminal matters, amending and repealing Council Decision 2007/533/JHA, and repealing Regulation (EC) No 1986/2006 of the European Parliament and of the Council and Commission Decision 2010/261/EU

Skjal nr.
32018R1862
Aðalorð
aðildarríki - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með aukasetningu (samsettur nafnliður)

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira