Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- áhersla
- ENSKA
- focus
- Svið
- hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
- Dæmi
-
[is]
Í samræmi við markmiðið um að afmarka sjóði um sameiginlega fjárfestingu, sem ættu að falla undir þessa reglugerð, og til að tryggja að áhersla verði lögð á veitingu fjármagns til félagslegra fyrirtækja ættu félagslegir framtakssjóðir að teljast vera sjóðir sem hyggjast fjárfesta a.m.k. 70% af heildarhlutafjárframlagi sínu og óinnheimtu stofnfé, sem fjárfestar hafa skráð sig fyrir, í slíkum fyrirtækjum.
- [en] In line with the aim of precisely circumscribing the collective investment undertakings which are to be covered by this Regulation and in order to ensure a focus on providing capital to social undertakings, qualifying social entrepreneurship funds should be deemed to be funds that intend to invest at least 70 % of their aggregate capital contributions and uncalled committed capital in such undertakings.
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 346/2013 frá 17. apríl 2013 um evrópska félagslega framtakssjóði
- [en] Regulation (EU) No 346/2013 of the European Parliament and of the Council of 17 April 2013 on European social entrepreneurship funds
- Skjal nr.
- 32013R0346
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.