Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- nærrannsókn
- ENSKA
- near-patient testing
- DANSKA
- patientnær testning
- SÆNSKA
- patientnära testning
- FRANSKA
- diagnostic près du patient
- ÞÝSKA
- patientennaher Test
- Svið
- tæki og iðnaður
- Dæmi
-
[is]
... ,tæki til nærrannsókna´: sérhvert tæki sem er ekki ætlað til sjálfsprófunar en er ætlað fyrir fagfólk í heilbrigðisþjónustu til að gera prófanir utan rannsóknarstofuumhverfis, alla jafna nálægt sjúklingnum eða við hlið hans, ...
- [en] ... device for near-patient testing means any device that is not intended for self-testing but is intended to perform testing outside a laboratory environment, generally near to, or at the side of, the patient by a health professional;
- Skilgreining
- [en] analytical procedure performed for patients by healthcare professionals outside of the conventional laboratory, e.g. at the bedside clinic or the patient''s home (IATE)
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/746 frá 5. apríl 2017 um lækningatæki til sjúkdómsgreiningar í glasi og um niðurfellingu á tilskipun 98/79/EB og ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2010/227/ESB
- [en] Regulation (EU) 2017/746 of the European Parliament and of the Council of 5 April 2017 on in vitro diagnostic medical devices and repealing Directive 98/79/EC and Commission Decision 2010/227/EU
- Skjal nr.
- 32017R0746
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
- ENSKA annar ritháttur
- near patient testing
NPT
point-of-care testing
bedside testing
POCT
point of care testing
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.