Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- ófær í lagalegum skilningi
- ENSKA
- legally incapable
- DANSKA
- juridisk umyndig
- Svið
- fjármál
- Dæmi
-
[is]
9. Við sérstakar aðstæður sem mælt verður fyrir um í landslögum, þegar aðgangurinn sem um getur í b- og c-lið fyrstu undirgreinar 5. mgr. myndi gera raunverulegan eiganda berskjaldaðan gagnvart áhættu af svikum, mannráni, fjárkúgun, þvingun, áreitni, ofbeldi eða ógnun, eða ef raunverulegur eigandi er ólögráða eða á annan hátt ófær í lagalegum skilningi, geta aðildarríki, í hverju tilviki fyrir sig, mælt fyrir um undanþágu frá slíkum aðgangi að öllum upplýsingum eða að hluta um raunverulegt eignarhald.
- [en] In exceptional circumstances to be laid down in national law, where the access referred to in points (b) and (c) of the first subparagraph of paragraph 5 would expose the beneficial owner to disproportionate risk, risk of fraud, kidnapping, blackmail, extortion, harassment, violence or intimidation, or where the beneficial owner is a minor or otherwise legally incapable, Member States may provide for an exemption from such access to all or part of the information on the beneficial ownership on a case-by-case basis.
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/843 frá 30. maí 2018 um breytingu á tilskipun (ESB) 2015/849 um ráðstafanir gegn því að fjármálakerfið sé notað til peningaþvættis eða til fjármögnunar hryðjuverka og um breytingu á tilskipunum 2009/138/EB og 2013/36/ESB
- [en] Directive (EU) 2018/843 of the European Parliament and of the Council of 30 May 2018 amending Directive (EU) 2015/849 on the prevention of the use of the financial system for the purposes of money laundering or terrorist financing, and amending Directives 2009/138/EC and 2013/36/EU
- Skjal nr.
- 32018L0843
- Aðalorð
- ófær - orðflokkur lo.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.