Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verðmætisgeymir
ENSKA
store-of-value product
SÆNSKA
värdebevarande produkt
ÞÝSKA
Wertaufbewahrungsprodukt
Samheiti
verðmætaforði, verðmætageymsla
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þótt oft sé hægt að nota sýndarfé sem greiðslumiðil er einnig hægt að nota það í öðrum tilgangi og finna margþættari nýtingarleiðir, t.d. sem skiptimiðil, fjárfestingu, sem verðmætisgeymir eða til nota í spilavítum á Netinu. Markmiðið með þessari tilskipun er að ná yfir alla mögulega notkun á sýndarfé.

[en] Although virtual currencies can frequently be used as a means of payment, they could also be used for other purposes and find broader applications such as means of exchange, investment, store-of-value products or use in online casinos.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/843 frá 30. maí 2018 um breytingu á tilskipun (ESB) 2015/849 um ráðstafanir gegn því að fjármálakerfið sé notað til peningaþvættis eða til fjármögnunar hryðjuverka og um breytingu á tilskipunum 2009/138/EB og 2013/36/ESB

[en] Directive (EU) 2018/843 of the European Parliament and of the Council of 30 May 2018 amending Directive (EU) 2015/849 on the prevention of the use of the financial system for the purposes of money laundering or terrorist financing, and amending Directives 2009/138/EC and 2013/36/EU

Skjal nr.
32018L0843
Athugasemd
[en] Sjá ,store of value''
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira