Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- kondróítínsúlfat
- ENSKA
- chondroitin sulphate
- Svið
- íðefni (efnaheiti)
- Dæmi
-
[is]
Mikið unnið kondróitínsúlfat, hýalúrónsýra, aðrar vatnsrofnar brjóskafurðir, kítósan, glúkósamín, ostahleypir, fiskilím og amínósýrur til manneldis
- [en] Highly refined chondroitin sulphate, hyaluronic acid, other hydrolysed cartilage products, chitosan, glucosamine, rennet, isinglass and amino acids for human consumption
- Rit
-
[is]
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/759 frá 28. apríl 2016 um skrá yfir þriðju lönd, hluta þriðju landa og yfirráðasvæði þaðan sem aðildarríkin skulu heimila aðflutning til Sambandsins á tilteknum afurðum úr dýraríkinu sem eru ætlaðar til manneldis, um að mæla fyrir um kröfur um vottorð, um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2074/2005 og um niðurfellingu á ákvörðun 2003/812/EB
- [en] Commission Implementing Regulation (EU) 2016/759 of 28 April 2016 drawing up lists of third countries, parts of third countries and territories from which Member States are to authorise the introduction into the Union of certain products of animal origin intended for human consumption, laying down certificate requirements, amending Regulation (EC) No 2074/2005 and repealing Decision 2003/812/EC
- Skjal nr.
- 32016R0759
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.