Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
undirliggjandi áhættuskuldbinding
ENSKA
underlying exposure
DANSKA
underliggende eksponering
ÞÝSKA
zugrunde liegende Risikoposition
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Mikilvægt er að hagsmunir upphafsaðila, umsjónaraðila, upphaflegra lánveitenda, sem aðild eiga að verðbréfun, og fjárfesta falli saman. Til að ná þessu fram ætti upphafsaðilinn, umsjónaraðilinn eða upphaflegi lánveitandinn að halda eftir umtalsverðri hlutdeild í undirliggjandi áhættuskuldbindingum verðbréfunarinnar.

[en] It is essential that the interests of originators, sponsors, original lenders that are involved in a securitisation and investors be aligned. To achieve this, the originator, sponsor or original lender should retain a significant interest in the underlying exposures of the securitisation.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/2402 frá 12. desember 2017 um almennan ramma fyrir verðbréfun og gerð sértæks ramma fyrir einfalda, gagnsæja og staðlaða verðbréfun, og um breytingu á tilskipunum 2009/65/EB, 2009/138/EB og 2011/61/ESB og reglugerðum (EB) nr. 1060/2009 og (ESB) nr. 648/2012

[en] Regulation (EU) 2017/2402 of the European Parliament and of the Council of 12 December 2017 laying down a general framework for securitisation and creating a specific framework for simple, transparent and standardised securitisation, and amending Directives 2009/65/EC, 2009/138/EC and 2011/61/EU and Regulations (EC) No 1060/2009 and (EU) No 648/2012

Skjal nr.
32017R2402
Aðalorð
áhættuskuldbinding - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira