Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- rekstrarskilyrði í afhleðsluham
- ENSKA
- charge-depleting operating condition
- DANSKA
- ladningsforbrugende driftstilstand
- SÆNSKA
- laddningstömmande driftsförhållande
- FRANSKA
- conditions de fonctionnement en mode épuisement de la charge
- ÞÝSKA
- Betrieb bei Entladung
- Svið
- vélar
- Dæmi
-
[is]
Yfirlýst gildi fyrir raforkunotkun fyrir tvinnrafökutæki sem eru ætluð fyrir ytri hleðslu við rekstrarskilyrði í afhleðsluham skal ekki ákvarðað í samræmi við mynd A6/1.
- [en] The declared value of the electric energy consumption for OVC-HEVs under charge-depleting operating condition shall not be determined in accordance with Figure A6/1.
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1832 frá 5. nóvember 2018 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/46/EB, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 692/2008 og reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1151 í því skyni að bæta gerðarviðurkenningarprófanir og -aðferðir að því er varðar losun léttra farþega- og atvinnuökutækja, þ.m.t. prófanir og aðferðir vegna samræmis ökutækja í notkun og losunar þeirra í raunverulegum akstri og innleiðingu búnaðar til að vakta eldsneytis- og raforkunotkun
- [en] Commission Regulation (EU) 2018/1832 of 5 November 2018 amending Directive 2007/46/EC of the European Parliament and of the Council, Commission Regulation (EC) No 692/2008 and Commission Regulation (EU) 2017/1151 for the purpose of improving the emission type approval tests and procedures for light passenger and commercial vehicles, including those for in-service conformity and real-driving emissions and introducing devices for monitoring the consumption of fuel and electric energy
- Skjal nr.
- 32018R1832
- Aðalorð
- rekstrarskilyrði - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.