Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- trúnaðarupplýsingar
- ENSKA
- privileged information
- Svið
- lagamál
- Dæmi
-
[is]
Þessir aðilar ættu hvorki að mismuna, t.d. með því að veita hver öðrum fríðindameðferð eða veita trúnaðarupplýsingar sem samkeppnisaðilar þeirra hafa ekki aðgang að á markaðssviði hvers þeirra um sig, leggja óhóflegar kröfur um upplýsingar á samkeppnisaðila sína á markaðssviði hvers þeirra um sig, víxlniðurgreiða viðkomandi starfsemi þeirra, né deila fyrirkomulagi stjórnunarhátta.
- [en] They should not discriminate, for instance by providing each other with preferential treatment or privileged information which is not available to their competitors on their respective market segment, imposing excessive information requirements on their competitor in their respective market segment, cross-subsidising their respective activities or having shared governance arrangements.
- Skilgreining
-
upplýsingar sem leynd hvílir yfir og er ekki ætlað að fara margra á milli
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.) - Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/751 frá 29. apríl 2015 um milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur
- [en] Regulation (EU) 2015/751 of the European Parliament and of the Council of 29 April 2015 on interchange fees for card-based payment transactions
- Skjal nr.
- 32015R0751
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
- Önnur málfræði
- fleirtöluorð
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.