Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eignastýringaraðili
ENSKA
asset manager
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Fjármálakreppan hefur leitt í ljós að í mörgum tilvikum studdu hluthafar stjórnendur til óhóflegrar skammtímaáhættusækni. Enn fremur eru raunverulegar vísbendingar um að núverandi stig vöktunar félaga sem fjárfest er í og þátttaka stofnanafjárfesta og eignastýringaraðila sé oft ófullnægjandi og of mikil áhersla lögð á skammtímahagnað sem gæti leitt til lakari stjórnarhátta og árangurs fyrirtækja.


[en] The financial crisis has revealed that shareholders in many cases supported managers excessive short-term risk taking. Moreover, there is clear evidence that the current level of monitoring of investee companies and engagement by institutional investors and asset managers is often inadequate and focuses too much on short-term returns, which may lead to suboptimal corporate governance and performance.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/828 frá 17. maí 2017 um breytingu á tilskipun 2007/36/EB að því er varðar hvatningu til þátttöku hluthafa til lengri tíma

[en] Directive (EU) 2017/828 of the European Parliament and of the Council of 17 May 2017 amending Directive 2007/36/EC as regards the encouragement of long-term shareholder engagement

Skjal nr.
32017L0828
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira