Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einkarekinn rekstraraðili
ENSKA
private economic operator
Svið
opinber innkaup
Dæmi
[is] Undantekningin ætti ekki að ná til aðstæðna þar sem um beinan hlut einkarekins rekstraraðila er að ræða í fjármagni lögaðilans sem er undir yfirráðum samningsyfirvalds, þar sem gerð opinbers samnings undir slíkum kringumstæðum án samkeppniútboðs myndi veita einkarekna rekstraraðilanum, sem hefur hlutdeild í fjármagni lögaðilans sem er undir yfirráðum samningsyfirvalds, óréttmætt forskot á samkeppnisaðila hans.

[en] The exemption should not extend to situations where there is direct participation by a private economic operator in the capital of the controlled legal person since, in such circumstances, the award of a public contract without a competitive procedure would provide the private economic operator with a capital participation in the controlled legal person an undue advantage over its competitors.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/24/ESB frá 26. febrúar 2014 um opinber innkaup og niðurfellingu tilskipunar 2004/18/EB (Sindri Guðjónsson)

[en] Directive 2014/24/EU of the European Parliament and of the Council of 26 February 2014 on public procurement and repealing Directive 2004/18/EC

Skjal nr.
32014L0024
Aðalorð
rekstraraðili - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira