Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- eftirlit eftir markaðssetningu
- ENSKA
- post-market surveillance
- DANSKA
- overvågning, efter at udstyret er bragt i omsætning
- SÆNSKA
- övervakning av produkter som släppts ut på marknaden
- FRANSKA
- surveillance après commercialisation
- ÞÝSKA
- Überwachung nach dem Inverkehrbringen
- Samheiti
- eftirlit með vöru eftir markaðssetningu
- Svið
- lyf
- Dæmi
-
[is]
Tryggja ætti að eftirlit með og stýring á framleiðslu tækja, og viðkomandi starfsemi við eftirlit eftir markaðssetningu og gát, séu framkvæmd innan fyrirtækis framleiðandans af einstaklingi sem ber ábyrgð á því að farið sé að reglum og sem uppfyllir lágmarkshæfisskilyrði.
- [en] It should be ensured that supervision and control of the manufacture of devices, and the post-market surveillance and vigilance activities concerning them, are carried out within the manufacturer''s organisation by a person responsible for regulatory compliance who fulfils minimum conditions of qualification.
- Skilgreining
- [en] process by which a medical product''s safety is monitored on an ongoing basis after the product has been approved for the market (IATE, health, 2018)
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/745 frá 5. apríl 2017 um lækningatæki, um breytingu á tilskipun 2001/83/EB, reglugerð (EB) nr. 178/2002 og reglugerð (EB) nr. 1223/2009 og um niðurfellingu á tilskipunum ráðsins 90/385/EBE og 93/42/EBE
- [en] Regulation (EU) 2017/745 of the European Parliament and of the Council of 5 April 2017 on medical devices, amending Directive 2001/83/EC, Regulation (EC) No 178/2002 and Regulation (EC) No 1223/2009 and repealing Council Directives 90/385/EEC and 93/42/EEC
- Skjal nr.
- 32017R0745
- Athugasemd
-
Það getur reynst nauðsynlegt að hafa ,vara/tæki´með ef vísunin misferst annars.
- Aðalorð
- eftirlit - orðflokkur no. kyn hk.
- ENSKA annar ritháttur
- post market monitoring
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.