Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurbyggingarsvæði
ENSKA
brownfield
DANSKA
byomdannelsesområde
SÆNSKA
övergiven industrimark
FRANSKA
friche industrielle
ÞÝSKA
Industriebrache
Samheiti
aflagt iðnaðarsvæði (gemet)
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Flestar borgir standa frammi fyrir sameiginlegu mengi grundvallarvandamála á sviði umhverfismála, m.a. varðandi loftgæði, mikinn hávaða, umferðarteppur, losun gróðurhúsalofttegunda, tap og hnignun líffræðilegrar fjölbreytni, vatnsskort, flóð og storma, minnkun grænna svæða, menguð svæði, endurbyggingarsvæði (e. brownfields) og óhentuga stjórnun á sviði úrgangs- og orkumála.

[en] Most cities face a common set of core environmental problems, including air quality concerns, high levels of noise, traffic congestion, GHG emissions, biodiversity loss and degradation, water scarcity, floods and storms, diminishing green areas, contaminated sites, brownfields and inappropriate waste and energy management.

Skilgreining
[en] previously-developed land that was developed but is now vacant or derelict and land currently in use with known potential for redevelopement (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1386/2013/ESB frá 20. nóvember 2013 um að koma á fót almennri aðgerðaáætlun Sambandsins á sviði umhverfismála til ársins 2020 Gott líf innan marka plánetunnar okkar

[en] Decision No 1386/2013/EU of the European Parliament and of the Council of 20 November 2013 on a General Union Environment Action Programme to 2020 Living well, within the limits of our planet

Skjal nr.
32013D1386
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
brownfield land
brownfield site
brown field

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira