Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
matvælatap og sóun
ENSKA
food loss and waste
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Í niðurstöðum Ríó +20-ráðstefnunnar er viðurkennd þörfin á að draga verulega úr tapi eftir uppskeru og öðru matvælatapi og sóun í allri matvælakeðjunni.

[en] The Rio + 20 outcome recognised the need to significantly reduce post-harvest and other food losses and waste throughout the food supply chain.

Skilgreining
[en] decrease in quantity or quality of food

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1386/2013/ESB frá 20. nóvember 2013 um að koma á fót almennri aðgerðaáætlun Sambandsins á sviði umhverfismála til ársins 2020 Gott líf innan marka plánetunnar okkar

[en] Decision No 1386/2013/EU of the European Parliament and of the Council of 20 November 2013 on a General Union Environment Action Programme to 2020 Living well, within the limits of our planet

Skjal nr.
32013D1386
Athugasemd
[is] ,Matvælasóun´fellur undir ,matvælatap´, sbr. skilgreiningu en sjá þó þessa skýringu á un.is:

Matvælatap (e. food loss) verður að stærstum hluta á framleiðslustigi, s.s. vegna takmarkana á tækni, geymsluaðferðum, pökkun og dreifinagarleiðum. Matvælasóun verður á hinn bóginn á hinum enda keðjunnar, þ.e. hjá neytendum og kaupmönnum. Í þróunarlöndum eiga um 95% af matvælatapi sér stað á fyrstu stigum keðjunnar, vegna takmarkana á framleiðslu- og geymsluháttum. Í velmegunarríkjum verður sóunin fyrst og fremst á hinum enda keðjunnar, þ.e. hjá neytendum og kaupmönnum.

[en] Although the term food loss encompasses food waste, the term food loss and waste (FLW) will continue to be used to emphasize the importance and uniqueness of the waste part of food loss (IATE)

Önnur málfræði
fleiri en eitt aðalorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira