Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fnunarinneign
ENSKA
offset credit
DANSKA
kompensationskredit
SÆNSKA
utsläppskredit
ÞÝSKA
Kompensationszertifikate
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Í henni skal einnig rannsaka metnað og umhverfislegan heilleika hnattrænu markaðstengdu ráðstöfunarinnar í heild sinni, þ.m.t. almennur metnaður m.t.t. markmiða samkvæmt Parísarsamningnum, hversu mikil þátttakan er, framfylgd hennar, gagnsæi, viðurlög fyrir að fara ekki að ákvæðum hennar, ferli varðandi þátttöku almennings, gæði jöfnunarinneigna (e. offset credit), vöktun losunar, skýrslugjöf um hana og sannprófun á henni, skrár og ábyrgð sem og reglur um notkun lífeldsneytis.


[en] It shall also examine the ambition and overall environmental integrity of the global market-based measure, including its general ambition in relation to targets under the Paris Agreement, the level of participation, its enforceability, transparency, the penalties for non-compliance, the processes for public input, the quality of offset credits, monitoring, reporting and verification of emissions, registries, accountability as well as rules on the use of biofuels.


Skilgreining
[en] saleable certificate, issued as part of a carbon offset scheme, attesting that a given quantity of potential CO2 emissions has been avoided, or that the same quantity of emissions has been compensated for by sequestration, to counterbalance emissions occurring elsewhere (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/2392 frá 13. desember 2017 um breytingu á tilskipun 2003/87/EB til að viðhalda núverandi takmörkunum á umfangi flugstarfsemi og til að undirbúa framkvæmd hnattrænnar markaðstengdrar ráðstöfunar frá 2021

[en] Regulation (EU) 2017/2392 of the European Parliament and of the Council of 13 December 2017 amending Directive 2003/87/EC to continue current limitations of scope for aviation activities and to prepare to implement a global market-based measure from 2021

Skjal nr.
32017R2392
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira