Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fléttulínur
ENSKA
guilloche lines
Svið
Schengen
Dæmi
[is] Í þessum reit skal vera sjónrænt breytilegt ljósgreiðumerki (Kinegram eða sambærilegt). Bókstafirnir EU, EUE og kvikar fléttulínur (e. kinematic guilloche lines) skulu verða sýnileg í mismunandi stærðum og litum allt eftir sjónarhorni.

[en] A diffractive optically variable device (Kinegram or equivalent) shall appear in this space. Depending on the angle of view, the letters EU, EUE and kinematic guilloche lines shall become visible in various sizes and colours.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1370 frá 4. júlí 2017 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 1683/95 um samræmt eyðublað fyrir vegabréfsáritanir

[en] Regulation (EU) 2017/1370 of the European Parliament and of the Council of 4 July 2017 amending Council Regulation (EC) No 1683/95 laying down a uniform format for visas

Skjal nr.
32017R1370
Athugasemd
Skilgreining frá sérfr. hjá Þjóðskrá: Guilloche er þar til gert mynstur sem einkennist af því að vera gert með fínum, samofnum línum sem oft lúta stærðfræðilegum/rúmfræðilegum lögmálum.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira