Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjálfvirkt landamæravörsluhlið
ENSKA
automatic border control gate
Svið
Schengen
Dæmi
[is] Tækniþróun hefur að jafnaði gert það mögulegt að leita upplýsinga í viðeigandi gagnagrunnum þannig að það hafi takmörkuð áhrif á það hve langan tíma það tekur að fara yfir landamæri, þar sem unnt er að athuga bæði skilríki og einstaklinga samhliða. Sjálfvirk landamæravörsluhlið gætu verið viðeigandi í því sambandi.

[en] Technological developments have made it possible, in principle, to consult relevant databases in such a way as to have a limited effect on the duration of border crossings, as the checks for both documents and persons can be carried out in parallel. Automatic border control gates could be relevant in that context.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/458 frá 15. mars 2017 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 2016/399 að því er varðar að auka uppflettingar í viðeigandi gagnagrunnum á ytri landamærum

[en] Regulation (EU) 2017/458 of the European Parliament and of the Council of 15 March 2017 amending Regulation (EU) 2016/399 as regards the reinforcement of checks against relevant databases at external borders

Skjal nr.
32017R0458
Aðalorð
landamæravörsluhlið - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira