Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útafl
ENSKA
power output
DANSKA
udgangseffekt
Samheiti
aflafköst
Svið
vélar
Dæmi
[is] Toppgildi útafls (PP) ljósspennuþiljunnar skal ákvarðað með tilraunum fyrir hvert afbrigði ökutækis.

[en] The peak power output (PP) of the PV panel is to be determined experimentally for each vehicle variant.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2014/806/ESB frá 18. nóvember 2014 um viðurkenningu á sólarþekju til rafhlöðuhleðslu frá Webasto sem nýsköpunartækni til að draga úr losun koltvísýrings frá fólksbifreiðum samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 443/2009

[en] Commission Implementing Decision 2014/806/EU of 18 November 2014 on the approval of the battery charging Webasto solar roof as an innovative technology for reducing CO2 emissions from passenger cars pursuant to Regulation (EC) No 443/2009 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32014D0806
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
output power

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira