Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- loftháð baktería
- ENSKA
- aerobic bacterium
- Samheiti
- loftháður gerill
- Svið
- lyf
- Dæmi
-
[is]
Að lokinni meðhöndlun í vinnslustöðvunum skal taka sýni úr öllum framleiðslueiningum eggafurða og setja í örverufræðilega athugun svo að tryggt sé að þær séu í samræmi við eftirfarandi viðmið: ...
- loftháðar, miðsæknar bakteríur: M = 10`5 í 1 g eða 1 ml ... - [en] ... all batches of egg products must, after treatment, undergo microbiological checks by sampling in treatment establishments in order to guarantee that they meet the following criteria:
mesophilic aerobic bacteria: m = 10& in 1 g or 1 ml, ... - Rit
-
[is]
Tilskipun ráðsins 89/437/EBE frá 20. júní 1989 um hreinlætis- og heilbrigðisvanda sem hefur áhrif á framleiðslu og markaðssetningu eggafurða
- [en] Council Directive 89/437/EEC of 20 June 1989 on hygiene and health problems affecting the production and the placing on the market of egg products
- Skjal nr.
- 31989L0437
- Athugasemd
- [en] Bacterium er í ft. bacteria.
- Aðalorð
- baktería - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.