Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- kyrrlegur jöfnunarbúnaður
- ENSKA
- static compensation facility
- DANSKA
- statisk kompensationsanlæg
- SÆNSKA
- statisk kompenseringsanläggning
- Svið
- orka og iðnaður
- Dæmi
-
[is]
Að því er varðar spennustýringu með aftengingu eða endurtengingu kyrrlegs jöfnunarbúnaðar skal hver notendaveita með flutningskerfistengingu eða dreifikerfi með flutningskerfistengingu geta tengt eða aftengt kyrrlegan jöfnunarbúnað, beint eða óbeint, annaðhvort hver fyrir sig eða sem hluti af notkunarsvörunarhópi fyrir milligöngu þriðja aðila, í kjölfar fyrirmæla viðkomandi flutningskerfisstjóra, eða við þau skilyrði sem tilgreind eru í samningnum milli viðkomandi flutningskerfisstjóra og eiganda notendaveitunnar með flutningskerfistengingu eða kerfisstjóra lokaðs dreifikerfisins.
- [en] For voltage control with disconnection or reconnection of static compensation facilities, each transmission-connected demand facility or transmission-connected closed distribution system shall be able to connect or disconnect its static compensation facilities, directly or indirectly, either individually or commonly as part of demand aggregation through a third party, in response to an instruction transmitted by the relevant TSO, or in the conditions set forth in the contract between the relevant TSO and the demand facility owner or the CDSO.
- Skilgreining
- [en] static compensator: compensators installed on large power systems which are intended to provide voltage support or,taking advantage of their high-speed response,to increase the system''s dynamic-stability margin and,hence,transmission capacity (IATE)
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1388 frá 17. ágúst 2016 um að koma á kerfisreglum um tengingu dreifikerfa og notendaveitna
- [en] Commission Regulation (EU) 2016/1388 of 17 August 2016 establishing a Network Code on Demand Connection
- Skjal nr.
- 32016R1388
- Aðalorð
- jöfnunarbúnaður - orðflokkur no. kyn kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.