Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðild að máli
ENSKA
standing
Samheiti
aðildarhæfi
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Bandarísk lög kveða á fjölmargar leiðir fyrir einstaklinga, sem verið hafa viðfangsefni ólöglegs rafræns eftirlits í þágu þjóðaröryggis, til að sækja skaðabætur. Samkvæmt FISA-lögunum takmarkast réttur til að leita úrlausna fyrir bandarískum dómstól ekki við bandaríska aðila. Einstaklingur sem getur sýnt fram á aðild að málinu hefur, samkvæmt FISA-lögunum, úrræði til að véfengja ólöglegt rafrænt eftirlit.

[en] U.S. law provides a number of avenues of redress for individuals who have been the subject of unlawful electronic surveillance for national security purposes. Under FISA, the right to seek relief in U.S. court is not limited to U.S. persons. An individual who can establish standing to bring suit would have remedies to challenge unlawful electronic surveillance under FISA.

Skilgreining
[en] the right of a party to appear and be heard before a court (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1250 frá 12. júlí 2016 samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/46/EB um fullnægjandi vernd sem Evrópusambandið og Bandaríkin hafa gert samkomulag um til varnar friðhelgi einkalífsins

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2016/1250 of 12 July 2016 pursuant to Directive 95/46/EC of the European Parliament and of the Council on the adequacy of the protection provided by the EU-U.S. Privacy Shield

Skjal nr.
32016D1250
Aðalorð
aðild - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira