Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- lokamálsliður
- ENSKA
- final sentence
- Svið
- lagamál
- Dæmi
-
[is]
Leyfi til brottfarar áður en fjögurra vikna fresturinn, sem kveðið er á um í lokamálslið a-liðar 1. mgr. 64. gr. reglugerðar (EB) nr. 883/2004, er liðinn, skal veitt einstaklingi sem er með öllu atvinnulaus, uppfyllir öll önnur skilyrði sem mælt er fyrir um í 1. mgr. 64. gr. og fylgir maka sínum eða sambýlismanni/-konu sem hefur fengið starf í öðru aðildarríki en lögbæru ríki.
- [en] Authorisation of departure before 4 weeks have expired as provided for in the final sentence of Article 64(1)(a) of Regulation (EC) No 883/2004 shall be granted to a person who is wholly unemployed, meets all the other conditions laid down in Article 64(1) and is accompanying his/her spouse or partner who has taken a job in a Member State other than the competent State.
- Rit
-
[is]
Tilmæli nr. U1 frá 12. júní 2009 um löggjöfina sem gildir um atvinnulausa einstaklinga sem eru í hlutastarfi í öðru aðildarríki en búseturíkinu, hvort heldur sem launþegar eða sjálfstætt starfandi einstaklingar
- [en] Recommendation No U1 of 12 June 2009 concerning the legislation applicable to unemployed persons engaging in part-time professional or trade activity in a Member State other than the State of residence
- Skjal nr.
- 32010H0424
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
- ÍSLENSKA annar ritháttur
- síðasti málsliður [í lið/kafla/viðauka]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.