Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
trygging á opinberri þjónustu
ENSKA
public service guarantee
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Allur iðnaður og verslun innan Bandalagsins, þ.m.t. lítil og meðalstór fyrirtæki, og allir ríkisborgarar Sambandsins, sem njóta efnahagslegs ávinnings af innri markaðinum, skulu einnig geta notið öflugrar neytendaverndar og einkum skulu viðskiptavinir sem kaupa til heimilisnota, og ef aðildarríkin telja það viðeigandi, lítil fyrirtæki njóta tryggingar á opinberri þjónustu einkum með tilliti til afhendingaröryggis og sanngjarnrar gjaldskrár af ástæðum er varða sanngirni, samkeppnishæfni og óbeint vegna atvinnusköpunar. Þeir viðskiptavinir skulu einnig eiga kost á vali, sanngirni, málsvara og fyrirkomulagi til lausnar deilumála.

[en] All Community industry and commerce, including small and medium-sized enterprises, and all citizens of the Union that enjoy the economic benefits of the internal market should also be able to enjoy high levels of consumer protection, and in particular household customers and, where Member States deem it appropriate, small enterprises should also be able to enjoy public service guarantees, in particular with regard to security of supply and reasonable tariffs, for reasons of fairness, competitiveness and, indirectly, to create employment. Those customers should also have access to choice, fairness, representation and dispute settlement mechanisms.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/72/EB frá 13. júlí 2009 um sameiginlegar reglur um innri markaðinn fyrir raforku og um niðurfellingu á tilskipun 2003/54/EB

[en] Directive 2009/72/EC of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 concerning common rules for the internal market in electricity and repealing Directive 2003/54/EC

Skjal nr.
32009L0072
Aðalorð
trygging - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira