Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áætlun Evrópusambandsins um atvinnumál og félagslega nýsköpun
ENSKA
European Union Programme for Employment and Social Innovation
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin skal, í samvinnu við aðildarríkin, tryggja heildarsamræmi, fyllingu og samvirkni við aðrar fjármögnunarleiðir Sambandsins, m.a. einnig áætlunina um réttvísi, áætlunina Evrópa fyrir borgarana og áætlun Evrópusambandsins um atvinnumál og félagslega nýsköpun sem og aðrar áætlanir á sviði atvinnu og félagsmála, innanríkismála, heilsu- og neytendaverndar, menntunar, þjálfunar, æskulýðsmála og íþrótta, upplýsingasamfélagsins og stækkunarmála, einkum fjármögnunarleið við foraðildarstuðning (IPA II) og uppbyggingar- og fjárfestingarsjóði Evrópu.


[en] The Commission, in cooperation with the Member States, shall ensure overall consistency and complementarity and synergies with other Union instruments including, inter alia, the Justice Programme, the "Europe for Citizens" Programme and the European Union Programme for Employment and Social Innovation, and with other programmes in the areas of employment and social affairs; home affairs, health and consumer protection; education, training, youth and sport; the information society; and enlargement, in particular the Instrument for Pre-accession Assistance (IPA II) and the European Structural and Investment Funds.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1381/2013 frá 17. desember 2013 um að koma á fót áætlun um réttindi, jafnrétti og borgararétt fyrir tímabilið 2014-2020

[en] Regulation (EU) No 1381/2013 of the European Parliament and of the Council of 17 December 2013 establishing a Rights, Equality and Citizenship Programme for the period 2014 to 2020

Skjal nr.
32013R1381
Aðalorð
áætlun - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið
ENSKA annar ritháttur
EaSI

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira