Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- verðbréfunarfyrirtæki
- ENSKA
- securitisation vehicle
- Svið
- félagaréttur
- Dæmi
-
[is]
Eining hefur viðskiptalíkan sem hefur það markmið að veita viðskiptavinum lán og síðan selja þau lán áfram til verðbréfunarfyrirtækja. Verðbréfunarfyrirtækið gefur út gerninga til fjárfesta. Einingin, sem gaf út lánið, stjórnar verðbréfunarfyrirtækinu og tekur það því með í samstæðureikningsskil.
- [en] An entity has a business model with the objective of originating loans to customers and subsequently selling those loans to a securitisation vehicle. The securitisation vehicle issues instruments to investors. The originating entity controls the securitisation vehicle and thus consolidates it.
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/2067 frá 22. nóvember 2016 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1126/2008 um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IFRS-staðal 9
- [en] Commission Regulation (EU) 2016/2067 of 22 November 2016 amending Regulation (EC) No 1126/2008 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council as regards International Financial Reporting Standard 9
- Skjal nr.
- 32016R2067
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.