Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgerðaáætlun neta
ENSKA
network operations plan
FRANSKA
plan de réseau opérationnel
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] ... aðgerðaráætlun neta: áætlun, þ.m.t. stuðningstæki, sem netstjórnandinn þróar í samráði við hagsmunaaðila í flugrekstri, til að skipuleggja rekstraraðgerðir sínar til skamms og meðallangs tíma í samræmi við leiðbeinandi meginreglur skipulagsáætlunar netanna; að því er varðar hönnun Evrópunets flugleiða tekur sérstakur hluti aðgerðaráætlunar netanna til áætlunar um úrbætur á Evrópuneti flugleiða, ...

[en] Network Operations Plan (NOP) means the plan, including its supporting tools, developed by the Network Manager in coordination with the operational stakeholders to organise its operational activities in the short and medium term in accordance with the guiding principles of the Network Strategic Plan

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 716/2014 frá 27. júní 2014 um að koma á fót sameiginlegu tilraunaverkefni sem styður við framkvæmd evrópsku mynsturáætlunarinnar um rekstrarstjórnun flugumferðar

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 716/2014 of 27 June 2014 on the establishment of the Pilot Common Project supporting the implementation of the European Air Traffic Management Master Plan

Skjal nr.
32014R0716
Aðalorð
aðgerðaáætlun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður
ENSKA annar ritháttur
NOP

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira