Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
EU Pilot-verkefnið
ENSKA
EU Pilot
DANSKA
EU Pilot, EU Pilot-projektet
FRANSKA
EU Pilot
ÞÝSKA
EU-Pilot
Svið
staðfesturéttur og þjónusta
Dæmi
[is] Þessi tilmæli miða ekki að því að tilgreina hvernig framkvæmdastjórnin fjallar um kvartanir sem berast beint til hennar og hafa á engan hátt áhrif á hlutverk framkvæmdastjórnarinnar sem vörsluaðila sáttmálanna. Þau miða heldur ekki að því að tilgreina hlutverk EU Pilot-verkefnisins og landsbundinna samræmingaraðila þess. Fjallað er um þessa þætti í sérstökum leiðbeiningum sem eru uppfærðar reglulega.

[en] This Recommendation does not aim to specify how the Commission deals with complaints it receives directly and does not prejudice in any manner the Commissions role as the guardian of the Treaties. It also does not aim to specify the role of EU Pilot and the national EU Pilot coordinators. These elements are addressed in specific guidelines, which are regularly updated.

Skilgreining
[en] a scheme designed to resolve compliance problems without having to resort to infringement proceedings
(af heimasíðu: http://ec.europa.eu/internal_market/scoreboard/performance_by_governance_tool/eu_pilot/index_en.htm)

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar 2013/461/ESB frá 17. september 2013 um meginreglur varðandi SOLVIT

[en] Commission Recommendation 2013/461/EU of 17 September 2013 on the principles governing SOLVIT

Skjal nr.
32013H0461
Athugasemd
[is] Þótt ,pilot project´ sé oftast þýtt ,tilraunaverkefni´ þá er hér um að ræða sérstakt, alþjóðlegt heiti á þessu verkefni.

[en] The "EU Pilot" project was introduced by the Commission with a number of volunteer Member States in 2008. "EU Pilot" is an online platform which Member States and Commission''s services use to communicate and clarify the factual and legal background of problems arising in relation to the conformity of national law with EU law or the correct application of EU law. As a general rule, EU Pilot is used as a first step to try to resolve problems, so that, if possible, formal infringement proceedings are avoided. Currently all 28 Member States are participating in EU Pilot.(http://ec.europa.eu/internal_market/scoreboard/_archives/2015/04/performance_by_governance_tool/eu_pilot/index_en.htm)


Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira