Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skjónakarpi
ENSKA
koi carp
DANSKA
koikarpe
SÆNSKA
koikarp
FRANSKA
carpe koï
ÞÝSKA
Japanischer Farbkarpfen
LATÍNA
Cyprinus carpio
Svið
sjávarútvegur (dýraheiti)
Dæmi
[is] Eðalkarpi (Aristichthys nobilis), gullfiskur (Carassius auratus), grænkarpi (Carassius carassius), graskarpi (Ctenopharyngodon idellus), vatnakarpi og skjónakarpi (Cyprinus carpio), silfurkarpi (Hypophthalmichthys molitrix), fengrani (Silurus glanis), grunnungur (Tinca tinca) og gullgægir (Leuciscus idus)


[en] Bighead carp (Aristichthys nobilis), goldfish (Carassius auratus), crucian carp (Carassius carassius), grass carp (Ctenopharyngodon idellus), common carp and koi carp (Cyprinus carpio), silver carp (Hypophthalmichthys molitrix), sheatfish (Silurus glanis), and tench (Tinca tinca), Orfe (Leuciscus idus)


Skilgreining
[en] Koi or more specifically nishikigoi, [niikio.i], literally "brocaded carp"), are ornamental varieties of domesticated common carp (Cyprinus carpio) that are kept for decorative purposes in outdoor koi ponds or water gardens (Wikipedia)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1096 frá 6. júlí 2016 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1251/2008 að því er varðar kröfur varðandi setningu á markað á sendingum af tilteknum fisktegundum sem ætlaðar eru aðildarríkjum eða hlutum þeirra sem falla undir landsráðstafanir er varða alfaveiru í laxfiskum (SAV) og voru samþykktar með ákvörðun 2010/221/ESB


[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2016/1096 of 6 July 2016 amending Regulation (EC) No 1251/2008 as regards the requirements for placing on the market of consignments of certain fish species intended for the Member States or parts thereof with national measures for salmonid alphavirus (SAV) approved by Decision 2010/221/EU


Skjal nr.
32016R1096
Athugasemd
Þetta er skrautafbrigði af vatnakarpa og því sama tegund og vatnakarpi (Cyprinus caprio).

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira