Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fyrirflug
ENSKA
interception
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
Utanríkisráðuneyti Íslands tryggir áfram rekstur viðeigandi varnaraðstöðu og -búnaðar til framkvæmdar ákvörðunar Norður-Atlantshafsráðsins um loftrýmiseftirlit og fyrirflug og til þess að unnt sé að mæta öðrum aðgerðaþörfum Atlantshafsbandalagsins samkvæmt gagnkvæmum ákvörðunum.

Rit
Sameiginleg yfirlýsing varnarmálaráðuneytis Bandaríkjanna og utanríkisráðuneytis Íslands

Skjal nr.
UÞM2016060009
Athugasemd
Þetta orð ,fyrirflug´ er notað á sviði öryggis- og varnarmála, í tengslum við flug herflugvéla. Í borgaralegu flugi er talað um ,einelti´. Sjá einnig ,að koma inn á (feril)´.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira