Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afhendingarskilyrði
ENSKA
supply conditions
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... landbúnaðarafurðir eða matvæli sem verður aflað á markaði Bandalagsins skal lögbært landsyfirvald birta útboð til að ákvarða hagstæðustu afhendingarskilyrði. Í útboðinu skal tilgreina nákvæmlega eðli og einkenni þeirra vara eða matvæla sem aflað verður, kröfur varðandi pökkun og merkingar og aðrar kröfur sem gerðar eru í tengslum við afhendingu.

[en] ... agricultural products or foodstuffs to be mobilized on the Community market, the competent national authority shall issue an invitation to tender to determine the most advantageous conditions of supply. The invitation to tender shall specify precisely the nature and characteristics of the product or foodstuff to be mobilized, specifications concerning packaging and marking and other obligations associated with the supply.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 267/96 frá 13. febrúar 1996 um breytingu á reglugerð (EBE) nr. 3149/92 um ítarlegar reglur um afhendingu matvæla úr íhlutunarbirgðum til þeirra sem eru verst staddir í Bandalaginu

[en] Commission Regulation (EC) No 267/96 of 13 February 1996 amending Regulation (EEC) No 3149/92 laying down detailed rules for the supply of food from intervention stocks for the benefit of the most deprived persons in the Community

Skjal nr.
31996R0267
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.
ENSKA annar ritháttur
conditions of supply

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira