Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðstoð til þjálfunar
ENSKA
training aid
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Í reglugerð (EB) nr. 994/98 er framkvæmdastjórninni heimilað að lýsa því yfir, í samræmi við 109. gr. sáttmálans, að við tiltekin skilyrði megi undanþiggja eftirfarandi flokka tilkynningarskyldunni: aðstoð við lítil og meðalstór fyrirtæki, aðstoð til rannsókna og þróunar, aðstoð til umhverfisverndar, atvinnumála og þjálfunar og aðstoð sem er í samræmi við kortið yfir veitingu svæðisbundinnar aðstoðar sem framkvæmdastjórnin hefur samþykkt í hverju aðildarríki.

[en] Council Regulation (EC) No 994/98 empowers the Commission to declare, in accordance with Article 109 of the Treaty, that the following categories may, under certain conditions, be exempted from the notification requirement: aid to small and medium-sized enterprises (SMEs), aid in favour of research and development, aid in favour of environmental protection, employment and training aid and aid that complies with the map approved by the Commission for each Member State for the grant of regional aid.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 651/2014 frá 17. júní 2014 þar sem tilgreindir eru tilteknir flokkar aðstoðar sem samrýmast innri markaðnum til beitingar á 107. og 108. gr. sáttmálans

[en] Commission Regulation (EU) No 651/2014 of 17 June 2014 declaring certain categories of aid compatible with the internal market in application of Articles 107 and 108 of the Treaty

Skjal nr.
32014R0651
Aðalorð
aðstoð - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið
ÍSLENSKA annar ritháttur
þjálfunaraðstoð
ENSKA annar ritháttur
aid for training

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira