Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðildarríki þar sem skuldari er með lögheimili
ENSKA
Member State of the debtor´s domicile
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 1. Dómur um óumdeilda kröfu sem fellur í aðildarríki skal hvenær sem er, að undangenginni umsókn til upphafsdómstóls, vottast sem evrópsk fullnustufyrirmæli ef:

a) dómurinn er fullnustuhæfur í upprunaaðildarríkinu og
b) dómurinn stríðir ekki gegn reglum um lögsögu eins og mælt er fyrir um í 3. og 6. þætti II. kafla reglugerðar (EB) nr. 44/2001 og
c) dómsmálið í upprunaaðildarríkinu uppfyllir kröfurnar sem settar eru fram í III. kafla þegar krafa er óumdeild í skilningi b- eða c-liðar 1. mgr. 3. gr. og
d) dómurinn féll í aðildarríkinu þar sem skuldarinn er með lögheimili í skilningi 59. gr. reglugerðar (EB) nr. 44/2001 í tilvikum
- þar sem krafa er óumdeild í skilningi b- eða c-liðar 1. mgr. 3. gr. og
- sem varða samninga sem einstaklingur, neytandinn, gerir í tilgangi sem líta má á að sé utan atvinnugreinar eða starfsgreinar hans og
- þar sem skuldarinn er neytandinn.


[en] 1. A judgment on an uncontested claim delivered in a Member State shall, upon application at any time to the court of origin, be certified as a European Enforcement Order if:

a) the judgment is enforceable in the Member State of origin; and
b) the judgment does not conflict with the rules on jurisdiction as laid down in sections 3 and 6 of Chapter II of Regulation (EC) No 44/2001; and
c) the court proceedings in the Member State of origin met the requirements as set out in Chapter III where a claim is uncontested within the meaning of Article 3(1)(b) or (c); and
d) the judgment was given in the Member State of the debtor''s domicile within the meaning of Article 59 of Regulation (EC) No 44/2001, in cases where
- a claim is uncontested within the meaning of Article 3(1)(b) or (c); and
- it relates to a contract concluded by a person, the consumer, for a purpose which can be regarded as being outside his trade or profession; and
- the debtor is the consumer.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 805/2004 frá 21. apríl 2004 um að koma á evrópskum fullnustufyrirmælum þegar um er að ræða óumdeildar kröfur

[en] Regulation (EC) No 805/2004 of the European Parliament and of the Council of 21 April 2004 creating a European Enforcement Order for uncontested claims

Skjal nr.
32004R0805
Aðalorð
aðildarríki - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með aukasetningu (samsettur nafnliður)

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira