Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópsk fullnustufyrirmæli þegar um er að ræða óumdeildar kröfur
ENSKA
European Enforcement Order for uncontested claims
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Tilgangur þessarar reglugerðar er að koma á evrópskum fullnustufyrirmælum þegar um er að ræða óumdeildar kröfur til að heimila, með því að mæla fyrir um lágmarksstaðla, frjálsa dreifingu dóma, réttarsátta og opinberlega staðfestra skjala í öllum aðildarríkjum, án þess að þörf sé á að koma á millistigi í málsmeðferð í fullnustuaðildarríkinu áður en kemur til viðurkenningar og fullnustu.

[en] The purpose of this Regulation is to create a European Enforcement Order for uncontested claims to permit, by laying down minimum standards, the free circulation of judgments, court settlements and authentic instruments throughout all Member States without any intermediate proceedings needing to be brought in the Member State of enforcement prior to recognition and enforcement.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 805/2004 frá 21. apríl 2004 um að koma á evrópskum fullnustufyrirmælum þegar um er að ræða óumdeildar kröfur

[en] Regulation (EC) No 805/2004 of the European Parliament and of the Council of 21 April 2004 creating a European Enforcement Order for uncontested claims

Skjal nr.
32004R0805
Aðalorð
fullnustufyrirmæli - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira