Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- þyngdarskynjari
- ENSKA
- weight sensor
- DANSKA
- vægtføler, vægtsensor
- Svið
- vélar
- Dæmi
-
[is]
Framkvæmdastjórnin ætti að íhuga upptöku þyngdarskynjara í þungaflutningabifreiðum og meta möguleikann á því að þyngdarskynjarar stuðli að bættri reglufylgni við löggjöf um flutninga á vegum.
- [en] The Commission should consider the inclusion of weight sensors in heavy goods vehicles and should assess the potential for weight sensors to contribute to improved compliance with road transport legislation.
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 165/2014 frá 4. febrúar 2014 um ökurita í flutningum á vegum, niðurfellingu reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 3821/85 um að taka upp skráningarbúnað í ökutækjum í flutningum á vegum og breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 561/2006 um samhæfingu tiltekinna ákvæða félagsmálalöggjafarinnar er varða flutninga á vegum
- [en] Regulation (EU) No 165/2014 of the European Parliament and of the Council of 4 February 2014 on tachographs in road transport, repealing Council Regulation (EEC) No 3821/85 of the European Parliament and of the Council on recording equipment in road transport and amending Regulation (EC) No 561/2006 of the European Parliament and the Council on the harmonisation of certain social legislation relating to road transport
- Skjal nr.
- 32014R0165
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.