Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- frosnar eignir
- ENSKA
- frozen assets
- Svið
- dómsmálasamstarf
- Dæmi
-
[is]
Ef lögbær yfirvöld í framkvæmdarríki hafa til meðferðar:
- tvo eða fleiri úrskurði um eignaupptöku sem varða fjárupphæðir, sem beinast að sama einstaklingi eða lögaðila, og viðkomandi hefur ekki yfir að ráða nægilegum eignum í framkvæmdarríkinu til að hægt sé að framkvæma alla úrskurðina
eða
- tveir eða fleiri úrskurðir um eignaupptöku sem varða sömu tilteknu eign,
skal lögbært yfirvald í framkvæmdarríkinu taka ákvörðun um hvaða úrskurði um eignaupptöku skuli framkvæma í samræmi við lög framkvæmdarríkisins, þar sem tilhlýðilegt tillit er tekið til allra aðstæðna, sem gætu m.a. verið tilvist frystra eigna, hversu alvarlegt afbrotið er og hvar það átti sér stað, dagsetningar viðkomandi úrskurða og hvaða dag viðkomandi úrskurðir voru sendir. - [en] If the competent authorities of the executing State are processing:
- two or more confiscation orders concerning an amount of money, which have been issued against the same natural or legal person, and the person concerned does not have sufficient means in the executing State to enable all the orders to be executed,
or
- two or more confiscation orders concerning the same specific item of property,
the decision on which of the confiscation orders is or are to be executed shall be taken by the competent authority of the executing State according to the law of the executing State, with due consideration of all the circumstances, which may include the involvement of frozen assets, the relative seriousness and the place of the offence, the dates of the respective orders and the dates of transmission of the respective orders. - Rit
-
[is]
Rammaákvörðun ráðsins 2006/783/DIM frá 6. október 2006 um beitingu meginreglunnar um gagnkvæma viðurkenningu á úrskurðum um eignaupptöku
- [en] Council Framework Decision 2006/783/JHA of 6 October 2006 on the application of the principle of mutual recognition to confiscation orders
- Skjal nr.
- 32006F0783
- Aðalorð
- eign - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.