Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- refsa einstaklingi vegna tungumáls
- ENSKA
- punish a person on account of his or her language
- Svið
- lagamál
- Dæmi
-
[is]
Í þessari rammaákvörðun eru grundvallarréttindi virt og þeim meginreglum fylgt, sem eru viðurkenndar í 6. gr. sáttmálans um Evrópusambandið og fram koma í sáttmála Evrópusambandsins um grundvallarréttindi, einkum VI. kafla hans. Ekkert í þessari rammaákvörðun má túlka sem bann við því að synja um upptöku eignar sem upptökuúrskurður hefur verið gefinn út fyrir ef hlutlægar ástæður eru til að ætla að úrskurður um eignaupptöku hafi verið gefinn út í þeim tilgangi að ákæra einstakling eða refsa honum vegna kynferðis, kynþáttar, trúar, uppruna, þjóðernislegs uppruna, tungumáls, stjórnmálaskoðana eða kynhneigðar eða að stöðu hans kunni að vera stefnt í hættu af einhverri þessara ástæðna.
- [en] This Framework Decision respects fundamental rights and observes the principles recognised by Article 6 of the Treaty on European Union and reflected by the Charter of Fundamental Rights of the European Union, in particular Chapter VI thereof. Nothing in this Framework Decision may be interpreted as prohibiting refusal to confiscate property for which a confiscation order has been issued when objective grounds exist for believing that the confiscation order was issued for the purpose of prosecuting or punishing a person on account of his or her sex, race, religion, ethnic origin, nationality, language, political opinion or sexual orientation, or that that person''s position may be prejudiced for any of these reasons.
- Rit
-
[is]
Rammaákvörðun ráðsins 2006/783/DIM frá 6. október 2006 um beitingu meginreglunnar um gagnkvæma viðurkenningu á úrskurðum um eignaupptöku
- [en] Council Framework Decision 2006/783/JHA of 6 October 2006 on the application of the principle of mutual recognition to confiscation orders
- Skjal nr.
- 32006F0783
- Önnur málfræði
- sagnliður
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.