Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
diplómat
ENSKA
diplomat
Samheiti
sendierindreki
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Í ályktun öryggisráðs SÞ nr. 2270 (2016), þar sem fram koma áhyggjur af því að Alþýðulýðveldið Kórea misnoti þau forréttindi og þá friðhelgi sem veitt eru samkvæmt Vínarsamningunum um stjórnmálasamband og um ræðissamband, er enn fremur ákveðið að grípa til frekari ráðstafana sem miða að því að koma í veg fyrir að diplómatar eða ríkisstjórnarfulltrúar Alþýðulýðveldisins Kóreu eða einstaklingar frá þriðju ríkjum geti komið fram fyrir hönd eða starfað eftir fyrirmælum tilgreindra einstaklinga eða rekstrareininga eða tekið þátt í starfsemi sem er bönnuð.

[en] UNSCR 2270 (2016), expressing concern that the DPRK is abusing the privileges and immunities accorded under the Vienna Conventions on Diplomatic and Consular Relations, further decides on additional measures aimed at preventing DPRK diplomats or Governmental representatives or individuals from third States from acting on behalf or at the direction of designated individuals or entities or from engaging in prohibited activities.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2016/476 frá 31. mars 2016 um breytingu á ákvörðun 2013/183/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu

[en] Council Decision (CFSP) 2016/476 of 31 March 2016 amending Decision 2013/183/CFSP concerning restrictive measures against the Democratic People´s Republic of Korea

Skjal nr.
32016D0476
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira