Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afkastalaunaauki
ENSKA
performance bonus
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Öll laun greidd á viðmiðunartímabilinu eru meðtalin, án tillits til hvort þau miðast við vinnutíma, afrakstur eða ákvæðisvinnu og hvort sem þau eru greidd reglulega eða ekki. Til þeirra teljast allar aukagreiðslur, vinnustaða- og afkastalaunaaukar, greiðslur sem launagreiðandi er ekki skyldugur að greiða, greiðslur fyrir þrettánda mánuð (og hliðstæðir fastir kaupaukar), biðlaun, húsnæðisstyrkir, ferðastyrkir, framfærslukostnaður og fjölskyldugreiðslur, þóknanir, þóknanir fyrir fundarsetur, yfirvinna, næturvinna o.s.frv. sem og skattar, framlög til almannatrygginga og aðrar upphæðir sem starfsmönnum ber að greiða og vinnuveitendur draga af launum þeirra.
[en] All remuneration paid during the reference period is included, regardless of whether it is paid on the basis of working time, output or piecework, and whether it is paid regularly or not. Included are all gratuities, workplace and performance bonuses, ex gratia payments, thirteenth month pay (and similar fixed bonuses), payments made to employees in consideration of dismissal, lodging, transport, cost of living and family allowances, commissions, attendance fees, over-time, night work etc. as well as taxes, social security contributions and other amounts owed by the employees and retained at source by the employers.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 86, 31.3.2009, 1
Skjal nr.
32009R1445
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.