Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almennt eigið fé
ENSKA
common equity
Samheiti
bókfært eigið fé
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Allir viðbótareiginfjárgerningar þáttar 1 og gerningar undir þætti 2 í eigu stofnunar ættu, í samræmi við ákvörðun Baselnefndarinnar um bankaeftirlit, sem hópur seðlabankastjóra og fjármálaeftirlits lýstu yfir stuðningi við hinn 10. janúar 2011, að vera þannig að unnt sé að afskrifa þá varanlega eða breyta þeim að fullu í almennt eigið fé þáttar 1 þegar stofnun telst ekki lengur lífvænleg.

[en] In line with the decision of the BCBS, as endorsed by the GHOS on 10 January 2011, all additional Tier 1 and Tier 2 instruments of an institution should be capable of being fully and permanently written down or converted fully into Common Equity Tier 1 capital at the point of non-viability of the institution. Necessary legislation to ensure that own funds instruments are subject to the additional loss absorption mechanism should be incorporated into Union law as part of the requirements in relation to the recovery and resolution of institutions.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 575/2013 frá 26. júní 2013 um varfærniskröfur að því er varðar lánastofnanir og fjárfestingarfyrirtæki og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012

[en] Regulation (EU) No 575/2013 of the European Parliament and of the Council of 26 June 2013 on prudential requirements for credit institutions and investment firms and amending Regulation (EU) No 648/2012

Skjal nr.
32013R0575
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,bókfært eigið fé´ sem telst ekki rangt en þýðingu var breytt 2016 til samræmis við aðrar færslur.

Aðalorð
fé - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira