Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
borgaralegur kviðdómur
ENSKA
citizens´ jury
FRANSKA
jury de citoyens
Svið
borgaraleg réttindi
Dæmi
[is] Að nýta að fullu, einkum:
i.nýja upplýsinga- og samskiptatækni og gera ráðstafanir til að tryggja að sveitarstjórnir og aðrir opinberir aðilar noti (til viðbótar við hefðbundnar aðferðir sem enn eru nytsamlegar, svo sem formlegar, opinberar auglýsingar eða opinbera bæklinga) hvers kyns samskiptamöguleika (gagnvirk vefsetur, fjölrása útvarps- og sjónvarpsstöðvar o.s.frv.),
ii. meiri umfjöllun við ákvarðanatöku, sem felur m.ö.o. í sér upplýsinga- og skoðanaskipti, þar má nefna almenna borgarafundi, borgaralega kviðdóma og ýmiss konar málþing, hópa og opinberar nefndir, sem hafa það hlutverk að ráðleggja eða gera tillögur, umræðufundi, skoðanakannanir, notendakannanir o.s.frv.

[en] Make full use, in particular, of:
i. new information and communication technologies, and take steps to ensure that local authorities and other public bodies use (in addition to the traditional and still valuable methods such as formal public notices or official leaflets) the full range of communications facilities available (interactive websites, multi-channel broadcast media, etc.);
ii. more deliberative forms of decision-making, i.e. involving the exchange of information and opinions, for example: public meetings of citizens; citizens juries and various types of forums, groups, public committees whose function is to advise or make proposals; round tables, opinion polls, user surveys, etc.

Rit
[is] Tilmæli ráðherranefndarinnar, tilm. (2001) 19, til aðildarríkjanna um þátttöku borgaranna í opinberu lífi í sveitarfélögum (Evrópuráðið)

[en] Recommendation Rec(2001)19 of the Committee of Ministers to member states on the participation of citizens in local public life

Skjal nr.
Tilmæli 2001(19)
Aðalorð
kviðdómur - orðflokkur no. kyn kk.