Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nanósíun
ENSKA
nanofiltration
DANSKA
nanofiltrering
SÆNSKA
nanofiltrering
FRANSKA
nanofiltration
ÞÝSKA
Nanofiltrierung
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Nanósíun
Sérstök tegund himnusíunar með himnu með u.þ.b. 1 nm opstærð sem er notuð til að þykkja súlfat í saltvatnshreinsun og draga þannig úr umfangi skólps.

Hægt að nota í himnukeraverum með saltvatnshringrás ef saltvatnshreinsunarhraðinn ákvarðast af súlfatstyrknum.

[en] Nanofiltration
A specific type of membrane filtration with membrane pore sizes of approximately 1 nm, used to concentrate sulphate in the brine purge, thereby reducing the waste water volume.

Applicable to membrane cell plants with brine recirculation, if the brine purge rate is determined by the sulphate concentration.

Skilgreining
[en] filtration using membranes with pores 1100 nm, which will remove compounds with Mr 3001 000 Da (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 9. desember 2013 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB um losun í iðnaði, vegna klóralkalíframleiðslu

[en] Commission Implementing Decision of 9 December 2013 establishing the best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council on industrial emissions, for the production of chlor-alkali

Skjal nr.
32013D0732
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
nano filtration

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira