Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- atgervisflótti menntaðs fólks
- ENSKA
- brain drain
- Svið
- félagsleg réttindi
- Dæmi
-
[is]
Bæta ætti beitingu og eftirlit með reglum Sambandsins um frjálsa för launþega til að tryggja að launþegar í Sambandinu og aðstandendur þeirra, sem og vinnuveitendur, opinber yfirvöld og aðrir sem hlut eiga að máli, séu betur upplýstir um réttindi og skyldur í sambandi við frjálsa för, til að aðstoða og vernda launþega í Sambandinu og aðstandendur þeirra þegar þeir neyta þessa réttar og til að berjast gegn því að opinber yfirvöld og vinnuveitendur hjá hinu opinbera eða einkaaðilum sniðgangi þessar reglur. Í þessu sambandi geta aðildarríkin einnig tekið tillit til áhrifa aukins hreyfanleika á borð við atgervisflótta menntaðs fólks eða atgervisflótta ungs fólks.
- [en] The application and monitoring of the Union rules on the free movement of workers should be improved to ensure that Union workers and members of their family as well as employers, public authorities, and other persons concerned are better informed about free movement rights and responsibilities, to assist and to protect Union workers and members of their family in the exercise of those rights, and to combat circumvention of those rules by public authorities and public or private employers. In that context Member States may also take into consideration the effects of increased mobility, such as brain drain or youth drain.
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/54/ESB frá 16. apríl 2014 um ráðstafanir til að greiða fyrir því að launþegar geti nýtt sér þau réttindi sem þeir hafa í tengslum við frjálsa för launþega
- [en] Directive 2014/54/EU of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 on measures facilitating the exercise of rights conferred on workers in the context of freedom of movement for workers
- Skjal nr.
- 32014L0054
- Aðalorð
- atgervisflótti - orðflokkur no. kyn kk.
- Önnur málfræði
- nafnliður
- ÍSLENSKA annar ritháttur
- atgervisflótti
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.